09.05.2015
Opnunartímar í sumar
Í maí er gestavakt á gamla bænum í Glaumbæ og Áshúsi milli 10 og 16 alla daga til 19. maí. Frá 20. maí til 20. september verður opið alla daga milli 9 og 18. Áskaffi er opið á sama tíma, nema 1.-19. maí en þá er kaffistofan opin 11-16.
Sýningar og upplýsingaver í Minjahúsinu verða opin 12-19 alla daga frá 1. júní til 31. ágúst.