07.02.2014
Lesin Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Næstu fjóra sunnudaga (sá fyrsti er 9. febr.) stendur Sturlungaslóðarhópurinn fyrir samlestri á Sögu Hrafns Sveinbarnarsonar, goðorðsmanns og læknis, sem er í Sturlungasögusafninu.
Lestur hefst kl. 10:30 og lýkur um 12.
Í Áshúsi / Áskaffi.
Allir velkomnir, engin gjöld.