22.11.2013
Næst síðasti lestur
Á sunnudaginn kemur, þann 24. nóv. er komið að næstsíðasta lestri Sturlungaslóðarhópsins, sem hefur verið í Áskaffi síðstu þrjá sunnudaga. Lesin verður Sturlusaga. Lestur þessa sunnudags hefst á 12. kafla.
Síðasti lestur Sturlusögu verður sunnudagur 1. desember og þá ljúkum við sögunni.
Allir velkomnir.