07.09.2015
Miklar annir hafa verið hjá starfsmönnum safnsins í allt sumar og framundan er úrvinnsla gagna og skýrsluskrif, Fornverkaskólanámskeið á Tyrfingsstöðum, fornleifaskráningar, móttaka gesta, rannsókir, ljósmyndun safnmuna, skráning ljósmynda, fjárhagsgerð, styrkjaumsóknir og allt það sem tilheyrir haustinu.