12.09.2016
Doktorsnemi frá Chicago stundar rannsóknir með okkur í vetur
Í vetur verður Kathryn Catlin, Kat, hjá okkur á Byggðasafninu að stunda rannsóknir sínar á skagfirskum fornleifum. Hún er fyrsti doktorsneminn sem fær aðstöðu til fræðistarfa á safninu og bjóðum við hana hér með velkomna í hópinn.