Fara í efni

Fréttir

Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum
14.04.2025

Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum

Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum. Um er að ræða námskeið í grindarsmíði á Tyrfingsstöðum 27. til 29. ágúst og námskeið í torfhleðslu á Minni-Ökrum 30. ágúst til 1. september.
Opnun yfir páska
09.04.2025

Opnun yfir páska

Það verður opið klukkan 12-16 á safninu yfir páskana. Verið velkomin!
2024 CIE Tours Awards of Excellence
04.04.2025

2024 CIE Tours Awards of Excellence

Það er gaman að segja frá því að safnið hlaut á dögunum viðurkenningu frá CIE Tours vegna ánægju gesta með heimsókn á safnið! 
Opið virka daga kl. 10 - 16
01.04.2025

Opið virka daga kl. 10 - 16

Þann 1. apríl breytist opnunartími safnsins og verður safnið nú opið kl. 10 - 16 alla virka daga.
Óskum eftir tilboði í garðslátt
28.03.2025

Óskum eftir tilboði í garðslátt

Um er að ræða umhirðu á lóð safnsins í Glaumbæ, kirkjugarð og nánasta umhverfi. Lóðin er rúmur hektari að stærð. Slá þarf svæðið í heild sinni aðra hvora viku til að halda því snyrtilegu, alls um sex skipti yfir sumarið.
7 milljónir úr fornminjasjóði
12.03.2025

7 milljónir úr fornminjasjóði

Úthlutun úr fornminjasjóði 2025 hefur nú farið fram en Byggðasafn Skagfirðinga fékk 7.000.000 kr. fyrir verkefnið Verbúðalíf á Höfnum - rannsókn á verbúðaminjum í hættu á Höfnum á Skaga.
7,5 milljónir úr húsafriðunarsjóði
11.03.2025

7,5 milljónir úr húsafriðunarsjóði

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2025 hefur nú farið fram en 178 verkefni, af 242 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 265.500.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 7.500.000 kr.
Vel heppnað Fjölskyldufjör!
10.03.2025

Vel heppnað Fjölskyldufjör!

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna sem mættu síðastliðinn fimmtudag á Fjölskyldufjör! Það var skemmtileg dagskrá fyrir börn og aðstandendur þeirra og opið í kaffihúsið.
Mynd: Hólmar Hólm.
17.02.2025

6,3 milljónir úr Safnasjóði

Úthlutun úr Safnasjóði fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands við hátíðlega athöfn þann 14. febrúar 2025 að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölum. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 6.300.000 króna styrk.
Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis
20.01.2025

Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis

Samstarfsverkefni Byggðasafn Skagfirðinga, Lofotr Viking Museum í Noregi, Kujataa World Heritage í Grænlandi og Kyle and Lochalsh Community Trust í Skotlandi, hlaut á dögunum um 7,8 milljón króna styrk (400.000 DKK) frá NORA.