Fara í efni

Fréttir

Óskum eftir tilboði í garðslátt
28.03.2025

Óskum eftir tilboði í garðslátt

Um er að ræða umhirðu á lóð safnsins í Glaumbæ, kirkjugarð og nánasta umhverfi. Lóðin er rúmur hektari að stærð. Slá þarf svæðið í heild sinni aðra hvora viku til að halda því snyrtilegu, alls um sex skipti yfir sumarið.
7 milljónir úr fornminjasjóði
12.03.2025

7 milljónir úr fornminjasjóði

Úthlutun úr fornminjasjóði 2025 hefur nú farið fram en Byggðasafn Skagfirðinga fékk 7.000.000 kr. fyrir verkefnið Verbúðalíf á Höfnum - rannsókn á verbúðaminjum í hættu á Höfnum á Skaga.
7,5 milljónir úr húsafriðunarsjóði
11.03.2025

7,5 milljónir úr húsafriðunarsjóði

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2025 hefur nú farið fram en 178 verkefni, af 242 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 265.500.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 7.500.000 kr.
Vel heppnað Fjölskyldufjör!
10.03.2025

Vel heppnað Fjölskyldufjör!

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna sem mættu síðastliðinn fimmtudag á Fjölskyldufjör! Það var skemmtileg dagskrá fyrir börn og aðstandendur þeirra og opið í kaffihúsið.
Mynd: Hólmar Hólm.
17.02.2025

6,3 milljónir úr Safnasjóði

Úthlutun úr Safnasjóði fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands við hátíðlega athöfn þann 14. febrúar 2025 að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölum. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 6.300.000 króna styrk.
Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis
20.01.2025

Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis

Samstarfsverkefni Byggðasafn Skagfirðinga, Lofotr Viking Museum í Noregi, Kujataa World Heritage í Grænlandi og Kyle and Lochalsh Community Trust í Skotlandi, hlaut á dögunum um 7,8 milljón króna styrk (400.000 DKK) frá NORA.
Byggðasafn Skagfirðinga á Mannamótum
20.01.2025

Byggðasafn Skagfirðinga á Mannamótum

Byggðasafn Skagfirðinga mætti á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi sem fram fór fimmtudaginn 16. janúar.
Áramótakveðja og annáll ársins 2024
31.12.2024

Áramótakveðja og annáll ársins 2024

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem var að líða. Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga hefur haft í nógu að snúast en safnið tók á móti um 60 þúsund manns árinu.
Gleðilega hátíð!
24.12.2024

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga óskar samstarfsfólki, velunnurum og viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári!
Vel heppnuð Rökkurganga
03.12.2024

Vel heppnuð Rökkurganga

Við þökkum öllum gestum kærlega fyrir komuna á Rökkurgöngu sl. sunnudag. Hús safnsins voru skreytt hátt og lágt og eins og hefð er fyrir þá var sögustund í baðstofunni sem var vel sótt að venju.