Byggðasafn Skagfirðinga hefur komið fram í ýmsum fjölmiðlum í gegnum tíðina. Starfsfólk safnins hefur einnig skrifað fjölda greina sem innihalda ýmsan þjóðlegan fróðleik, greint frá rannsóknum og annarri starfsemi safnsins. Hér er samantekt á hluta af þeirri miðlun sem ýmist hefur verið birt á prent- eða sjónvarpsmiðlum.
Prentmiðlar
Feykir, fréttablað Norðurlands vestra
- 33. tbl. 2024 - Grein safnins um þátttöku í NORA verkefni
- 40. tbl. 2023 - Umfjöllun um Vetrardag í Glaumbæ í jólablaði
- 37. tbl. 2022 - Grein safnsins um þátttöku í Erasmus verkefni
Morgunblaðið
- 7. desember 2023 - Umfjöllun um útgáfuhóf og aðventugleði í Glaumbæ
- 16. september 2021 - Umfjöllun um útgáfu barnabókarinnar Sumardags í Glaumbæ
Sjónvarpsmiðlar
N4
- 25. mars 2020 - Umfjöllun um Glaumbæ í Að Norðan
- 10. ágúst 2020 - Umfjöllum um Glaumbæ í Föstudagsþættinum
- 22. september 2020 - Umfjöllun um skálaminjar í Glaumbæ í Að Norðan
- 28. október 2015 - Umfjöllun um fjölgun gesta í Glaumbæ í Að Norðan
RÚV