Byggðasafn Skagfirðinga varðveitir þúsundir lausa muni. Margir gripir eru í sýningum safnsins á safnsvæðinu í Glaumbæ en stærstur hluti gripanna er varðveittur í varðveislurými á Borgarflöt á Sauðárkróki.
Upplýsingar um stærstan hluta safnkostsins eru nú aðgengilegar almenningi í menningarlega gagnagrunninum sarpur.is.
Ef þú vilt bjóða safninu grip, er hægt að fylla út eyðublað þess efnis hér.