25.03.2020
Byggðasafnið hlýtur styrki úr safnasjóði
Byggðasafn Skagfirðinga hlýtur alls 4,1 milljón króna úr safnasjóði fyrir árið 2020. Tilkynnt var um úthlutunina í dag að Mennta- og menningarmálaráðherra hafi úthlutað alls 177.243.000 kr. úr safnasjóði, að fenginni umsögn safnaráðs. Tilgangur sjóðsins er að efla starfsemi safna í landinu.