12.05.2022
Fögnum ákvörðun um byggingu menningarhúss
Byggðasafn Skagfirðinga fagnar ákvörðun Byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar um byggingu menningarhúss en með því erum við skrefi nær að koma safnkostinum í varanlegt varðveisluhúsnæði sem uppfyllir skilyrdi Safnaráðs til húsnæðis viðurkenndra safna.