25.04.2022
Sæluvika
Dagana 25.-29. apríl verður hægt að koma hvenær sem er á opnunartíma safnsins milli kl. 10:00-16:00 og fara í fróðlegan og skemmtilegan ratleik, verðlaun í boði fyrir öll rétt svör. Einnig verða daglegar leiðsagnir í boði í gamla bænum kl. 14:00. Gleðilega sæluviku og verið velkomin í Glaumbæ!