20.09.2021
Myndlistasýning og breyttur opnunartími
Þökkum öllum sem litu inn á safnið um helgina og kíktu á nýju myndlistasýninguna með verkum Jérémy Pailler sem prýða nýju bókina okkar "Sumardagur í Glaumbæ". Við minnum á að í dag er síðasti dagurinn þar sem opið er kl. 10-18 en frá og með morgundeginum og til 20. október verður aðeins opið á virkum dögum kl. 10-16. / We thank everyone who visited the museum this weekend and checked out our new art exhibition featuring artwork made by Jérémy Pailler for our new book "A Summer Day at Glaumbær". Please note that today is the last day of our summer opening between 10 and 18 o'clock and as of tomorrow and until the 20th of October the museum will only be open on weekdays between 10 to 16 o'clock.