21.11.2022
Þjóðminjavörður í heimsókn
Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður, Ágústa Kristófersdóttir framkvæmdastjóri safneignar Þjóðminjasafnsins og Þorbjörg Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjármála- og þjónustu, heimsóttu Byggðasafnið í dag.