14.06.2023
Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands kíkti í heimsókn
Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, Rúnar Leifsson, og minjavörður Norðurlands vestra, Guðmundur Stefán, litu við í Glaumbæ í gær og heilsuðu upp á starfsfólk Byggðasafnsins og kynntu sér staðinn og nýju sýningarnar. Þá kíktu þeir einnig á Hafnir.