Fara í efni

Fréttir

Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands kíkti í heimsókn
14.06.2023

Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands kíkti í heimsókn

Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, Rúnar Leifsson, og minjavörður Norðurlands vestra, Guðmundur Stefán, litu við í Glaumbæ í gær og heilsuðu upp á starfsfólk Byggðasafnsins og kynntu sér staðinn og nýju sýningarnar. Þá kíktu þeir einnig á Hafnir.
Fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga
08.06.2023

Fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga

Byggðasafn Skagfirðinga stendur að fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands ses. en fréttamenn RÚV komu á dögunum og tóku viðtal við Lísabetu Guðmundsdóttur.
Víðimýrarkirkja opin / Víðimýri Church open
01.06.2023

Víðimýrarkirkja opin / Víðimýri Church open

Víðimýrarkirkja er nú opin fyrir gestum. / Víðimýry Church is now open for visitors.
Líf og fjör á 75 ára afmæli
30.05.2023

Líf og fjör á 75 ára afmæli

Það var sannarlega fjör á safnsvæðinu í Glaumbæ í gær í tilefni af 75 ára afmæli Byggðasafns Skagfirðinga! / The museum area in Glaumbær was full of life yesterday, on the occasion of the 75th anniversary of the Skagafjörður Heritage Museum!
Dagskrá.
19.05.2023

Afmælishátíð Byggðasafnsins / The museum's anniversary

Það styttist í afmælishátíðina og við erum að verða afar spennt! Safnsvæðið verður fullt af fjöri og skemmtun fyrir allan aldur frá kl. 14:00 - 17:00. / The 75th anniversary of the museum is coming up and we are getting very excited! The museum area will be full of fun activities, that honour our local heritage, for all to enjoy between 14:00 - 17:00.
Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí
17.05.2023

Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí

Byggðasafn Skagfirðinga býður gesti velkomna í Glaumbæ á alþjóðlega safnadeginum 18. maí, kl. 10 - 16. Í tilefni dagsins verður frítt að koma á safnið og í boði verður að spreyta sig á Byggðasafnsbingóinu. Þema Alþjóðlega safnadagsins árið 2023 er „Söfn, sjálfbærni og vellíðan“.
Góð heimsókn frá samstarfsaðilum / A wonderful visit from our project partners
13.05.2023

Góð heimsókn frá samstarfsaðilum / A wonderful visit from our project partners

Dagana 4.-8. maí fengum við góða heimsókn frá samstarfsaðilum okkar í NORA verkefninu. / On the 4th-8th of May, we had a wonderful visit from our partners in the NORA project.
Lokað á verkalýðsdaginn / Closed on the International Workers' Day
26.04.2023

Lokað á verkalýðsdaginn / Closed on the International Workers' Day

Vinsamlegast athugið að sýningar safnsins verða lokaðar á Alþjóðlega baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. / Please note that the museum's exhibitions will be closed on the International Workers' Day on May 1st.
Gleðilegt sumar!
20.04.2023

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar! / Happy first day of summer!
Glaumbær árið 1930, úr myndasafni Þjóðminjasafns Íslands. / Glaumbær in 1930, from the archives of t…
09.04.2023

Gleðilega páska!

Byggðasafn Skagfirðinga óskar öllum gestum og velunnurum safnsins gleðilegra páska! / The Skagafjörður Heritage Museum wishes all guests and patrons of the museum a happy Easter!