Fara í efni

Opið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum

Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið hjá Fornverkaskólanum. Um er að ræða námskeið í grindarsmíði á Tyrfingsstöðum 27. til 29. ágúst og námskeið í torfhleðslu á Minni-Ökrum 30. ágúst til 1. september.

Hægt er að kynna sér námskeiðin betur hér.