08.11.2023
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd kíkti í heimsókn
Í lok síðustu viku fengum við góða heimsókn frá Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd. Starfsfólk safnsins sýndi þeim og sagði frá hinum ýmsu hliðum í starfsemi safnsins.