Fara í efni

Fréttir

Mark Watson dagurinn í Glaumbæ
15.07.2024

Mark Watson dagurinn í Glaumbæ

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ fimmtudaginn 18. júlí.
Sýningaopnun í Áshúsi
13.06.2024

Sýningaopnun í Áshúsi

Þann 14. júní ætlar Byggðasafn Skagfirðinga að opna þrjár nýjar sýningar í Áshúsi og býður öll áhugasöm hjartanlega velkomin á opnunina kl. 16.
Bryndís Zoëga lætur af störfum / Bryndís Zoëga leaves the museum
03.05.2024

Bryndís Zoëga lætur af störfum / Bryndís Zoëga leaves the museum

Tímamót voru hjá Byggðasafninu um síðustu mánaðamót þegar Bryndís Zoëga landfræðingur lét af störfum eftir rúmlega 19 ára farsælt starf hjá safninu. / There was a turning point at the end of last month when geographer Bryndís Zoëga quit after over 19 years of successful work at the museum.
Nýr Verkefnastjóri matarupplifunar
22.04.2024

Nýr Verkefnastjóri matarupplifunar

Við bjóðum Völu Maríu Kristjánsdóttur hjartanlega velkomna til starfa en hún er nýr Verkefnastjóri matarupplifunar safnsins. Hún hefur því tekið við svuntunni í Áshúsi og mun sjá um kræsingarnar þar á borðum.
Gleðilega páska! / Happy Easter!
31.03.2024

Gleðilega páska! / Happy Easter!

Byggðasafn Skagfirðinga óskar öllum gestum og velunnurum safnsins gleðilegra páska! Minnum á að frá 1. apríl til 19. maí er opnunartími safnsins 10-16 alla virka daga. Verið velkomin! 
Lokað yfir páskana / Closed for the Easter Holidays
26.03.2024

Lokað yfir páskana / Closed for the Easter Holidays

Vekjum athygli á því að sýningar safnsins verða ekki opnar yfir páskana en velkomið er að rölta um safnsvæðið líkt og venjulega yfir vetrartímann.
Tyrfingsstaðir á Kjálka haustið 2023.
14.03.2024

Alls sjö milljónir úr húsafriðunarsjóði 2024

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2024 hefur nú farið fram en 176 verkefni, af 241 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 297.600.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga sótti um og hlaut sjö milljón króna styrk úr húsafriðunarsjóði.
Rétt við Heljará í Kolbeinsdal.
06.03.2024

Safnið hlaut tæpar 11 milljónir úr fornminjasjóði 2024

Úthlutun úr fornminjasjóði 2024 hefur nú farið fram en 23 verkefni, af 63 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 79.485.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 10.900.000 kr í styrk.
Starfsfólk óskast!
09.02.2024

Starfsfólk óskast!

Finnst þér fortíðin heillandi? Hefur þú áhuga á sögu og minjum? Viltu starfa í fallegu umhverfi í góðum félagsskap? Byggðasafn Skagfirðinga auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar; Verkefnastjóra matarupplifunar, sumarstörf við safnvörslu og í kaffihúsi. 
Mynd: Leifur Wilberg Orrason
25.01.2024

Styrkir úr safnasjóði

Úthlutun úr safnasjóði fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn þann 23. janúar 2024 að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölumyggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 5.150.000 króna styrk úr Safnasjóði.