Fara í efni

Fréttir

Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis
20.01.2025

Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis

Samstarfsverkefni Byggðasafn Skagfirðinga, Lofotr Viking Museum í Noregi, Kujataa World Heritage í Grænlandi og Kyle and Lochalsh Community Trust í Skotlandi, hlaut á dögunum um 7,8 milljón króna styrk (400.000 DKK) frá NORA.
Byggðasafn Skagfirðinga á Mannamótum
20.01.2025

Byggðasafn Skagfirðinga á Mannamótum

Byggðasafn Skagfirðinga mætti á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi sem fram fór fimmtudaginn 16. janúar.
Áramótakveðja og annáll ársins 2024
31.12.2024

Áramótakveðja og annáll ársins 2024

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem var að líða. Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga hefur haft í nógu að snúast en safnið tók á móti um 60 þúsund manns árinu.
Gleðilega hátíð!
24.12.2024

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga óskar samstarfsfólki, velunnurum og viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári!
Vel heppnuð Rökkurganga
03.12.2024

Vel heppnuð Rökkurganga

Við þökkum öllum gestum kærlega fyrir komuna á Rökkurgöngu sl. sunnudag. Hús safnsins voru skreytt hátt og lágt og eins og hefð er fyrir þá var sögustund í baðstofunni sem var vel sótt að venju.
Streymi af málþinginu Torfarfurinn / Live stream of the Torfarfurinn symposium
08.11.2024

Streymi af málþinginu Torfarfurinn / Live stream of the Torfarfurinn symposium

Hér má nálgast link að streyminu á málþinginu Torfarfurinn. / Here you can access the link to the live stream of the Torfarfurinn symposium.
Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsóknina er komin út
05.11.2024

Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsóknina er komin út

Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsókn Byggðasafns Skagfirðinga er komin út. / The final report for the turf house survey conducted by the Skagafjörður Heritage Museum has been published.
Á annað hundrað komu á Hrekkjavöku
04.11.2024

Á annað hundrað komu á Hrekkjavöku

Á föstudaginn komu á annað hundrað gestir á hrekkjavöku í Glaumbæ. Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel!
Hryllilega gaman í Glaumbæ!
25.10.2024

Hryllilega gaman í Glaumbæ!

Það verður hryllilega gaman í Glaumbæ föstudaginn 1. nóvember frá kl. 17-20! Sýningarnar í gamla bænum taka á sig skuggalega mynd og Miklabæjar-Sólveig og fleiri fara á stjá.
Opið fyrir skráningar á málþing um torfarfinn
22.10.2024

Opið fyrir skráningar á málþing um torfarfinn

Fjallað verður um torfarfinn frá ýmsum hliðum á málþingi í Kakalaskála í Skagafirði þann 8. nóvember n.k. Málþingið er tileinkað Sigríði Sigurðardóttur í tilefni af stórafmæli hennar. Farið er fram á skráningu á  heimasíðu safnsins fyrir 6. nóvember.