Fara í efni

Fréttir

Streymi af málþinginu Torfarfurinn / Live stream of the Torfarfurinn symposium
08.11.2024

Streymi af málþinginu Torfarfurinn / Live stream of the Torfarfurinn symposium

Hér má nálgast link að streyminu á málþinginu Torfarfurinn. / Here you can access the link to the live stream of the Torfarfurinn symposium.
Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsóknina er komin út
05.11.2024

Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsóknina er komin út

Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsókn Byggðasafns Skagfirðinga er komin út. / The final report for the turf house survey conducted by the Skagafjörður Heritage Museum has been published.
Hryllilega gaman í Glaumbæ!
25.10.2024

Hryllilega gaman í Glaumbæ!

Það verður hryllilega gaman í Glaumbæ föstudaginn 1. nóvember frá kl. 17-20! Sýningarnar í gamla bænum taka á sig skuggalega mynd og Miklabæjar-Sólveig og fleiri fara á stjá.
Opið fyrir skráningar á málþing um torfarfinn
22.10.2024

Opið fyrir skráningar á málþing um torfarfinn

Fjallað verður um torfarfinn frá ýmsum hliðum á málþingi í Kakalaskála í Skagafirði þann 8. nóvember n.k. Málþingið er tileinkað Sigríði Sigurðardóttur í tilefni af stórafmæli hennar. Farið er fram á skráningu á  heimasíðu safnsins fyrir 6. nóvember.
Farskóli safnamanna 2024
11.10.2024

Farskóli safnamanna 2024

Dagana 2.-4. október skelltu nokkrar af starfsfólki safnsins sér í Farskóla safnamanna 2024 á Akureyri ásamt ríflega 150 öðrum þátttakendum af öllu landinu.
Inga Katrín, verkefnastjóri Fornverkaskólans, kynnti torf og mismunandi hleðslugerðir.
27.09.2024

Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands kom í heimsókn

Dagana 17-18. september fengum við í heimsókn nemendahóp af arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn kom í Skagafjörð m.a. til að kynnast torfarfinum okkar.
Opnunartími breytist / Change of opening hours
21.09.2024

Opnunartími breytist / Change of opening hours

Frá og með 21. september til 20. október eru sýningar safnsins opnar virka daga milli kl. 10 til 16. / From September 21st to October 20th, the museum's exhibitions are open weekdays between 10 to 16 o‘clock.
Fjallkonuhátíð í Skagafirði
11.09.2024

Fjallkonuhátíð í Skagafirði

Síðustu helgi tók Byggðasafn Skagfirðinga þátt í Fjallkonuhátíð í Skagafirði, en við erum þakklát fyrir að hafa fengið að koma að þessum stórkostlega viðburði með Þjóðbúningafélagi Íslands, Pilsaþyt og Annríki – Þjóðbúningar og skart.
Awards of Excellence 2023
10.09.2024

Awards of Excellence 2023

Byggðasafninu hlotnuðust í ár verðlaunin Awards of Excellence 2023 frá ferðaskrifstofunni CIE Tours. Verðlaunin voru veitt vegna þess að heimsókn á safnið hafði hlotið 90+ í einkunn frá gestum CIE Tours.
Ríkisstjórn Íslands kíkti í heimsókn
28.08.2024

Ríkisstjórn Íslands kíkti í heimsókn

Síðdegis í gær fengum við óvænta hópabókun en áætlanir hópsins höfðu breyst skyndilega vegna veðurs þannig þau þurftu að finna nýtt atriði til að setja á dagskrá.