Fara í efni

Fréttir

Vel heppnuð Rökkurganga
03.12.2024

Vel heppnuð Rökkurganga

Við þökkum öllum gestum kærlega fyrir komuna á Rökkurgöngu sl. sunnudag. Hús safnsins voru skreytt hátt og lágt og eins og hefð er fyrir þá var sögustund í baðstofunni sem var vel sótt að venju. Þá komu félagar úr þjóðháttafélaginu Handraðanum, konur úr Pilsaþyt og félagar úr Kvæðamannafélaginu Gefjunni í heimsókn.
Streymi af málþinginu Torfarfurinn / Live stream of the Torfarfurinn symposium
08.11.2024

Streymi af málþinginu Torfarfurinn / Live stream of the Torfarfurinn symposium

Hér má nálgast link að streyminu á málþinginu Torfarfurinn. / Here you can access the link to the live stream of the Torfarfurinn symposium.
Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsóknina er komin út
05.11.2024

Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsóknina er komin út

Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsókn Byggðasafns Skagfirðinga er komin út. / The final report for the turf house survey conducted by the Skagafjörður Heritage Museum has been published.
Á annað hundrað komu á Hrekkjavöku
04.11.2024

Á annað hundrað komu á Hrekkjavöku

Á föstudaginn komu á annað hundrað gestir á hrekkjavöku í Glaumbæ. Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og vonum að þið hafið skemmt ykkur vel!
Hryllilega gaman í Glaumbæ!
25.10.2024

Hryllilega gaman í Glaumbæ!

Það verður hryllilega gaman í Glaumbæ föstudaginn 1. nóvember frá kl. 17-20! Sýningarnar í gamla bænum taka á sig skuggalega mynd og Miklabæjar-Sólveig og fleiri fara á stjá.
Opið fyrir skráningar á málþing um torfarfinn
22.10.2024

Opið fyrir skráningar á málþing um torfarfinn

Fjallað verður um torfarfinn frá ýmsum hliðum á málþingi í Kakalaskála í Skagafirði þann 8. nóvember n.k. Málþingið er tileinkað Sigríði Sigurðardóttur í tilefni af stórafmæli hennar. Farið er fram á skráningu á  heimasíðu safnsins fyrir 6. nóvember.
Breyting opnunartíma / Change of opening hours
21.10.2024

Breyting opnunartíma / Change of opening hours

Almennum opnunartíma safnsins er nú lokið að sinni en frá 21. október til 31. mars er safnið opnað eftir samkomulagi. / The museum's regular opening hours are currently closed, but from October 21 to March 31, the museum can be opened by arrangement.
Farskóli safnamanna 2024
11.10.2024

Farskóli safnamanna 2024

Dagana 2.-4. október skelltu nokkrar af starfsfólki safnsins sér í Farskóla safnamanna 2024 á Akureyri ásamt ríflega 150 öðrum þátttakendum af öllu landinu.
Inga Katrín, verkefnastjóri Fornverkaskólans, kynnti torf og mismunandi hleðslugerðir.
27.09.2024

Arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands kom í heimsókn

Dagana 17-18. september fengum við í heimsókn nemendahóp af arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn kom í Skagafjörð m.a. til að kynnast torfarfinum okkar.
Opnunartími breytist / Change of opening hours
21.09.2024

Opnunartími breytist / Change of opening hours

Frá og með 21. september til 20. október eru sýningar safnsins opnar virka daga milli kl. 10 til 16. / From September 21st to October 20th, the museum's exhibitions are open weekdays between 10 to 16 o‘clock.