Fara í efni

Fréttir

Tyrfingsstaðir á Kjálka haustið 2023.
14.03.2024

Alls sjö milljónir úr húsafriðunarsjóði 2024

Úthlutun úr húsafriðunarsjóði 2024 hefur nú farið fram en 176 verkefni, af 241 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 297.600.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga sótti um og hlaut sjö milljón króna styrk úr húsafriðunarsjóði.
Rétt við Heljará í Kolbeinsdal.
06.03.2024

Safnið hlaut tæpar 11 milljónir úr fornminjasjóði 2024

Úthlutun úr fornminjasjóði 2024 hefur nú farið fram en 23 verkefni, af 63 sem sóttu um, fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni, að heildarupphæð 79.485.000 kr. Byggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 10.900.000 kr í styrk.
Starfsfólk óskast!
09.02.2024

Starfsfólk óskast!

Finnst þér fortíðin heillandi? Hefur þú áhuga á sögu og minjum? Viltu starfa í fallegu umhverfi í góðum félagsskap? Byggðasafn Skagfirðinga auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar; Verkefnastjóra matarupplifunar, sumarstörf við safnvörslu og í kaffihúsi. 
Mynd: Leifur Wilberg Orrason
25.01.2024

Styrkir úr safnasjóði

Úthlutun úr safnasjóði fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn þann 23. janúar 2024 að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölumyggðasafn Skagfirðinga hlaut alls 5.150.000 króna styrk úr Safnasjóði.
Áramótakveðja og annáll ársins 2023 - rúmlega 69 þúsund gestir á árinu
31.12.2023

Áramótakveðja og annáll ársins 2023 - rúmlega 69 þúsund gestir á árinu

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem var að líða. Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga hefur haft í nógu að snúast enda gestafjöldinn aldrei verið meiri en safnið tók á móti 69.060 manns árinu. Það eru 5.893 fleiri gestir en heimsóttu safnið í fyrra en þá tók starfsfólk safnsins á móti 63.167 manns.
Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis
07.12.2023

Áframhaldandi styrkur til NORA samstarfsverkefnis

Samstarfsverkefni Byggðasafn Skagfirðinga, Lofotr Viking Museum í Noregi, Kujataa World Heritage í Grænlandi og Kyle and Lochalsh Community Trust í Skotlandi, "Viking Networks & Young Adults", hlaut á dögunum um 9,3 milljón króna styrk frá NORA.
Kertagerð.
04.12.2023

Aðventugleði vekur lukku

Þökkum öllum gestum fyrir komuna á Aðventugleði Byggðasafnsins í gær, það var líf og fjör á safnsvæðinu, útgáfuhóf, sýningaropnun, jólamarkaður og handverk í gamla bænum í Glaumbæ.
Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk
29.11.2023

Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk

Í gær fór hluti starfsfólks Byggðasafnsins á námskeiðið "Þjóðbúningafræðsla fyrir safnafólk; fatnaður, skart og uppsetning" ásamt starfsfólki frá Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna, Heimilisiðnaðarsafninu og Safnasafninu. Leiðbeinendur voru Hildur og Ási í Annríki.
Bókahátíð í Hörpu
27.11.2023

Bókahátíð í Hörpu

Þökkum góðar viðtökur á barnabókum safnsins, Vetrar- og Sumardegi í Glaumbæ, á bókahátíðinni í Hörpu um helgina! Það var frábært að finna hve mörg höfðu áhuga á bókinni og safninu og skemmtilegt að fá að taka þátt í þessum viðburði.
Fornverkaskólinn hlaut Minjaverndarviðurkenningu MÍ
25.11.2023

Fornverkaskólinn hlaut Minjaverndarviðurkenningu MÍ

Í gær á ársfundi Minjastofnunar Íslands 2023, veitti stofnunin Fornverkaskólanum í Skagafirði sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til varðveislu á fornu byggingarhandverki.