Fara í efni

Fréttir

Kíktu í Kotið
11.07.2023

Kíktu í Kotið

Í tilefni af 20 ára afmæli fornleifadeildar Byggðasafnsins bjóðum við öll velkomin í Kotið á Hegranesi laugardaginn næstkomandi. / On the occasion of the 20th anniversary of the Archeology Department of the Skagafjörður Heritage Museum we welcome all to Kotið in Hegranes next Saturday.
Siggi Marz 80 ára!
05.07.2023

Siggi Marz 80 ára!

Í dag er stórafmæli hjá Sigurði Marz Björnssyni, betur þekktum sem Sigga á Tyrfingsstöðum. Hann er nú orðinn 80 ára og sendum við okkar allra bestu kveðjur á Kjálkann í tilefni dagins.
Mark Watson dagurinn
01.07.2023

Mark Watson dagurinn

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ þriðjudaginn 18. júlí. / To celebrate the birthday of the englishman Mark Watson, the Skagfjörður Heritage Museum will host festivities at Glaumbær on July 18th.
Forláta rúmfjöl / An interesting bed board
23.06.2023

Forláta rúmfjöl / An interesting bed board

Á dögunum barst safninu rúmfjöl sem tilheyrði Ingrid Hansen sem dvaldi hjá Popp fjölskyldunni á árunum 1905-1912. Fjölin virðist vera handverk Bólu-Hjálmars. / Recently, the museum received a bed board that belonged to Ingrid Hansen, who stayed with the Popp family in the years 1905-1912. The bed board seems to be Bóla-Hjálmar's work.
Pilsaþytskonur kíktu í heimsókn / The women of Pilsaþytur came for a visit
21.06.2023

Pilsaþytskonur kíktu í heimsókn / The women of Pilsaþytur came for a visit

Það er alltaf jafn gaman að fá Pilsaþytskonur í heimsókn á safnið en það er orðin hefð að þær komi í tilefni kvenréttindadagsins. / It's always nice to have a visit from the women of the Pilsaþytur society, it has become a tradition that they visit the museum on the occasion of the Icelandic Women's Rights Day.
Kvenréttindadagurinn / Icelandic Women's Rights Day
19.06.2023

Kvenréttindadagurinn / Icelandic Women's Rights Day

Við óskum íslenskum konum til hamingju með kvenréttindadaginn. / Today is the Icelandic Women's Rights Day.
17 sortir þann 17. júní - hæ, hó, jibbí, jei!
17.06.2023

17 sortir þann 17. júní - hæ, hó, jibbí, jei!

Gleðilega hátíð! Í tilefni 17. júní verður kaffihlaðborð í Áshúsi kl. 12-16 þar sem verða í boði 17 sortir af bakkelsi til að gæða sér á.
Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands kíkti í heimsókn
14.06.2023

Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands kíkti í heimsókn

Nýr forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, Rúnar Leifsson, og minjavörður Norðurlands vestra, Guðmundur Stefán, litu við í Glaumbæ í gær og heilsuðu upp á starfsfólk Byggðasafnsins og kynntu sér staðinn og nýju sýningarnar. Þá kíktu þeir einnig á Hafnir.
Fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga
08.06.2023

Fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga

Byggðasafn Skagfirðinga stendur að fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga í samstarfi við Fornleifastofnun Íslands ses. en fréttamenn RÚV komu á dögunum og tóku viðtal við Lísabetu Guðmundsdóttur.
Víðimýrarkirkja opin / Víðimýri Church open
01.06.2023

Víðimýrarkirkja opin / Víðimýri Church open

Víðimýrarkirkja er nú opin fyrir gestum. / Víðimýry Church is now open for visitors.