Fara í efni

Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsóknina er komin út

 
Lokaskýrslan fyrir torfhúsarannsókn Byggðasafns Skagfirðinga er komin út. Í rannsókninni voru skoðuð öll uppistandandi torfhús í Skagafirði. Í skýrslunni er fjallað um 59 torfhús, fjöldi mynda prýðir skýrsluna og fylgir hverju húsi stutt söguágrip og lýsing. Þá er fjallað sérstaklega um hlutverk, aldur, byggingarefni, ástand og afdrif torfhúsa í Skagafirði ásamt því að farið er yfir varðveislugildi þeirra húsa sem skráð voru.
 
Við vekjum athygli á málþingi um torfarfinn sem verður á föstudaginn í Kakalaskála en þar mun Bryndís Zoëga fjalla um rannsóknina. Skráningu á málþingið líkur á morgun 6. nóvember.
 
Torfhúsarannsóknin var unnið fyrir styrk frá Minjastofnun Íslands og Safnasjóði.
Sjón er sögu ríkari en áhugasöm geta nálgast skýrsluna hér.
 
/
 
The final report for the turf house survey conducted by the Skagafjörður Heritage Museum has been published. The survey examined all standing turf houses in Skagafjörður. The report discusses 59 turf houses, featuring numerous photographs, with each house accompanied by a brief history and description. Additionally, the report covers the function, age, building materials, condition, and fate of the turf houses in Skagafjörður, as well as reviewing the conservation value of the documented houses.
 
The report is in Icelandic, but we would like to point out that the summary and explanations accompanying the graphs are also in English.
 
We would also like to draw attention to the seminar on turf heritage that will be held this friday at Kakalaskáli, where Bryndís Zoëga will discuss the research. Registration for the seminar ends on November 6th.
 
The project was funded by a grant from the Icelandic Cultural Heritage Agency and Safnasjóður.
 
Those interested can access the report here.