Fara í efni

Fréttir

Upptaka af málþingi komin í loftið / A recording of the symposium is now online
26.10.2023

Upptaka af málþingi komin í loftið / A recording of the symposium is now online

Þá er upptakan frá málþinginu um Torfarfinn, sem haldið var þann 4. september síðastliðinn, komin í loftið! / The recording from the symposium about the turf heritage is now available online!
Sögustund og skuggalísur í baðstofunni.
17.10.2023

Hrekkjavaka þann 28. október

Það verður hryllilega gaman í Glaumbæ laugardaginn 28. október frá kl. 18-21.
Nemendur og kennarar frá smíðadeild NTNU háskólanum í Þrándheimi í Noregi vinna í vegg á Syðstu-Grun…
12.09.2023

Námskeið fornverkaskólans

Mikið var um dýrðir hjá Fornverkaskólanum nú í september, en tvö námskeið voru haldin í torfhleðslu, annað á Tyrfingsstöðum og hitt á Syðstu-Grund.
Torfarfurinn: Málþing / The Turf Heritage: Symposium
18.08.2023

Torfarfurinn: Málþing / The Turf Heritage: Symposium

Málþingið Torfarfurinn - Varðveisla byggingarhandverks verður í Kakalaskála í Skagafirði þann 4. september næstkomandi. Hér má sjá dagskrána og skráningin er hafin. / The symposium The Turf Heritage - The Preservation of Traditional Building Methods will be held in Kakalaskáli in Skagafjörður on September 4th. The program has been published here and registration started.
Gleðilega hinsegin daga! / Happy pride!
11.08.2023

Gleðilega hinsegin daga! / Happy pride!

Við erum öll eins og við erum. Byggðasafn Skagfirðinga stendur stolt með hinsegin fólki, nú eins og alltaf, og óskar öllum gleðilegra hinsegin daga! / We are all as we are. The museum proudly stands with queer people, now as always, and wishes everyone happy pride!
Noregsheimsókn vegna NORA / Norway visit for NORA
07.08.2023

Noregsheimsókn vegna NORA / Norway visit for NORA

Dagana 31. júlí - 4. ágúst skruppu nokkrir starfsmenn safnsins í heimsókn til Noregs vegna NORA verkefnisins "Viking Networks & Young Adults" / On 31. July - 4. August, a few of the museum's staff members had a wonderful trip to Norway for the NORA project "Viking Networks & Young Adults"
Takk fyrir komuna / Thank you for visiting
19.07.2023

Takk fyrir komuna / Thank you for visiting

Þökkum öllum sem komu í heimsókn í gær í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson og sérstakar þakkir til þeirra sem hjálpuðu okkur að gera daginn sem skemmtilegastann! / Thank you to everyone who came to visit yesterday to celebrate the birthday of the English nobleman Mark Watson and a special thanks to those who helped us make the day the most fun!
Kíktu í Kotið
11.07.2023

Kíktu í Kotið

Í tilefni af 20 ára afmæli fornleifadeildar Byggðasafnsins bjóðum við öll velkomin í Kotið á Hegranesi laugardaginn næstkomandi. / On the occasion of the 20th anniversary of the Archeology Department of the Skagafjörður Heritage Museum we welcome all to Kotið in Hegranes next Saturday.
Siggi Marz 80 ára!
05.07.2023

Siggi Marz 80 ára!

Í dag er stórafmæli hjá Sigurði Marz Björnssyni, betur þekktum sem Sigga á Tyrfingsstöðum. Hann er nú orðinn 80 ára og sendum við okkar allra bestu kveðjur á Kjálkann í tilefni dagins.
Mark Watson dagurinn
01.07.2023

Mark Watson dagurinn

Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ þriðjudaginn 18. júlí. / To celebrate the birthday of the englishman Mark Watson, the Skagfjörður Heritage Museum will host festivities at Glaumbær on July 18th.