Fara í efni

Vélvæðing handverks

Örsýningin á miðloftinu á Áshúslofti sem rekur í stuttu máli sögu ullarvinnslu, spuna og nokkurra aðferða textílgerðar á Íslandi frá landnámi og fram á 20. öld.