Fara í efni

Sparistofan

Þessi stofa (einnig kölluð gestastofa eða stásstofa) veitir innsýn í húsbúnað betri stofu á fyrstu áratugum 20. aldar. Slíkar stofur voru sjaldan notaðar nema á tyllidögum og þegar gesti bar að garði.