Í sýningaskáp á miðhæðinni í Áshúsi má sjá fimm glæsilega þjóðbúninga. Um er að ræða tvo skautbúninga, tvo upphluti og einn kyrtil en allir búningarnir eiga sér skemmtilega sögu sem lesa má við skápinn.
Í sýningaskáp á miðhæðinni í Áshúsi má sjá fimm glæsilega þjóðbúninga. Um er að ræða tvo skautbúninga, tvo upphluti og einn kyrtil en allir búningarnir eiga sér skemmtilega sögu sem lesa má við skápinn.