Fara í efni

Hér stóð bær

Árin 2021 og 2022 skráði Byggðasafn Skagfirðinga uppistandandi torfhús í Skagafirði og fékk til þess styrki frá Minjastofnun Íslands. Markmiðin með skráningunni var annars vegar að fá heildaryfirlit yfir uppistandandi torfhús í héraðinu og hins vegar að þróa aðferðafræði við skráningu torfhúsa. Alls voru skráð 59 torfhús og í þessari sýningu er farið í máli og myndum yfir húsin og þær uppgötvanir sem fram komu við skráninguna.
 
  • Rannsóknarskýrsluna Torfhús í Skagafirði má lesa hér.