Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum gestum, samstarfsfólki og velunnurum fyrir árið sem var að líða. Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga hefur haft í nógu að snúast en safnið tók á móti um 60 þúsund manns árinu, vegna bilunar í afgreiðslukerfi þar sem gestatalning fer fram verður nákvæm tala birt á nýju ári.