Á þessu ári hefur verið sótt um úrvinnslu byggðasögu- og kirkjurannsókna síðasta áratugar, um ljósmyndun og varðveislu safnmuna, um innréttingar í geymslu, um útgáfu rits um torfrannsóknir, um Tyrfingsstaðaverkefnið / Fornverkaskólann, um fornleifarannsóknir á fornum görðum í Fljótum og fleiri verkefna, sjá meðfylgjandi lista.
2018 |
STYRKUMSÓKNIR |
STYRKIR |
|
Húsafriðunarsjóður |
V. Tyrfingsstaða |
1.500.000 |
|
Húsafriðunarsjóður |
v. rits um torfrannsóknir |
1.000.000 |
|
Uppbyggingarsjóður |
Fornverkaskólanámskeiða |
500.000 |
|
Uppbyggingarsjóður |
Fornleifarannsókna -Fornir garðar í Fljótum |
500.000 |
|
Fornminjasjóður |
Kirkjurannsókna |
2.500.000 |
|
Fornminjasjóður |
Byggðasögurannsókna |
800.000 |
|
Akrahreppur |
Tyrfingsstaðaverkefnisins |
250.000 |
|
Safnasjóður |
Reksturs - samstarfsverkefni |
300.000 |
|
Safnasjóður |
Ljósmyndunar og skráninga |
1.500.000 |
|
Safnasjóður |
Afmælismálþings |
500.000 |
|
Safnasjóður |
Samstarfs viðurkenndra safna á Nv. |
300.000 |
|
Safnasjóður til reksturs |
Reksturs - geymsla |
850.000 |