Fara í efni

Röggvarfeldur

Röggvarfeldur í vinnslu
Röggvarfeldur í vinnslu

Ragnheiður Þórsdóttir, vefari, sem hafði farið til Noregs haustið 2010 á vegum byggðasafnsins, tók að sér að setja upp vef í vefstólinn og vefa röggvarfeld. Stefanía Inga og Inga Katrín aðstoðuðu hana við uppsetninguna, tóku ofanaf, vógu kljásteina og sinntu því sem þurfti. Áður en vefnaðurinn hófst höfðu starfsmenn safnsins spunnið band í vefinn. Vefurinn var því á endanum sameiginlegt gott framtak starfsmanna og allri lærðu sitt hvað.