Hrafn Sveinbjarnarson var upp 1166-1213. Hann bjó á Hrafnseyri og var goðorðsmaður Dýrfirðinga. Hann fór víða um Evrópu á sínum yngri árum og hitti marga þekkta menn og konur. Hann var afar merkilegur maður og annálaðasti læknir á Íslandi á þjóðveldisöld.
07.02.2014