Fara í efni

Verkefni skólans

Tyrfingsstaðir á Kjálka, Skagafirði.

Tyrfingsstaðaverkefnið

Tyrfingsstaðaverkefnið, svokallaða fellur undir þá viðleitini safnsins að rannsaka og varðveita torfminjaarf Skagfirðinga. Jafnhliða niðurtöku húsa, húshluta, og viðgerðum á Tyrfingsstöðum eru efni og aðferðir skráð og mynduð. Á Tyrfingsstöðum mynda bæjar- og útihús einstæða minjaheild sem vert er að læra af og varðveita. Nánar má lesa um torfhúsin á Tyrfingsstöðum hér.