Þökkum öllum sem litu inn á safnið um helgina og kíktu á nýju myndlistasýninguna með verkum Jérémy Pailler sem prýða nýju bókina okkar "Sumardagur í Glaumbæ". Við minnum á að í dag er síðasti dagurinn þar sem opið er kl. 10-18 en frá og með morgundeginum og til 20. október verður aðeins opið á virkum dögum kl. 10-16.
Myndlistasýningin verður uppi til 20. október þannig að við hvetjum alla áhugasama til að koma og kíkja á hana sem fyrst! Minnum á ársmiðana en íbúar í Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahrepp þurfa einungis að borga miða einu sinni og hann dugir þá í heilt ár frá kaupum. Hlökkum til að sjá ykkur!
We thank everyone who visited the museum this weekend and checked out our new art exhibition featuring artwork made by Jérémy Pailler for our new book "A Summer Day at Glaumbær". Please note that today is the last day of our summer opening between 10 and 18 o'clock and as of tomorrow and until the 20th of October the museum will only be open on weekdays between 10 to 16 o'clock.
The art exhibition will be available until the 20th of October so we urge everyone that is interested in seeing it to take a look as soon as possible! We want to remind the people living in Skagafjörður that they only have to buy one ticket and that ticket is then valid for a whole year. We look forward to seeing you!